Laugardagsfundurinn 6. febrúar

Næsta laugardag, 6. febrúar, verður félagsfundur kl. 11.00 í Hátúni 10. Fundurinn verður fjarfundur frá Akureyri en þar verður Snorri Már Snorrason, formaður Parkinsonsamtakanna. Hann ætlar að segja okkur frá Skemmtiferðinni, Lífshlaupinu og frískum febrúar þar sem allir geta verið með og tekið þátt í skemmtilegri áskorun.