Kórinn syngur á aðalfundinum

Aðalfundur Parkinsonsamtakanna verður miðvikudaginn 29. mars kl. 17.00 í Setrinu, Hátúni 10, 1. hæð. Það verður því ekki kóræfing á þessum tíma en kórinn ætlar að syngja nokkur lög á aðalfundinum. Kórfélagar eru beðnir um að mæta tímanlega eða kl. 16.30 til að hita upp.

Við hvetjum félagsmenn að fjölmenna á aðalfundinn.