Jólalokun á skrifstofu Parkinsonsamtakanna

Skrifstofa Parkinsonsamtakanna verður lokuð 23. desember til og með 2. janúar 2017.

Minningarkort sem eru pöntuð á heimasíðunni verða afgreidd á meðan skrifstofan er lokuð.

Við óskum félagsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

gledilegjol2016