Góðgerðardagur Kvennaskólans 2015

Góðgerðardagur Kvennaskólans í Reykjavík var haldinn 3. mars en þá fengu bekkirnir úthlutað góðgerðarfélögum til að vinna fyrir í einn dag.

Það var bekkurinn 1NA sem fékk Parkinsonsamtökin en þau voru með skreyttan bás í skólanum þar sem samtökin voru kynnt. Fólki var m.a. boðið upp á að keppa í parkinsonhlaupi, svara spurningum um parkinsonsjúkdóminn og vinna sér inn kökubita fyrir rétt svar. Einnig voru allir hvattir til að líka við Facebook síðuna okkar en fjöldi fylgjenda hefur margfaldast á síðastliðnum dögum.

Við sendum 1NA og öllum í Kvennaskólanum kærar þakkir fyrir daginn og alla aðstoðina.

10847094_10203574978447108_974971619_n

11042602_10202624043960741_262053780_n

11040140_10203574978927120_1617173787_n

11039774_10203574977287079_931433463_n

11023285_10203574979647138_752446148_n

11023252_10203574981367181_880698125_n

11020918_10203574978207102_652022601_n

11016466_10203574979007122_28851474_n

11015271_10203574980487159_615446800_n

11005561_10203574977647088_1993606287_n

11004377_940381095974567_372704318_n

11051107_10202624043400727_1395163911_n