European Medicines Agency

European Medicines Agency (EMA) er lyfjastofnun Evrópusambandsins (ESB). Stofnunin sem er staðsett í London tók til starfa árið 1995 og ber ábyrgð á vísindalegu mati, öryggi og eftirliti með lyfjum sem eru þróuð að lyfjafyrirtækum og eru notuð innan í ESB. Stofnunin vill bjóða neytendum og áhugasömum einstaklingum til að taka þátt í starfsemi EMA og öllum sjúklingum, aðstandendum og heilbrigðisstarfsfólki er velkomið að skrá sig. Nánari upplýsingar og skráningu má finna hér.