Skemmtiferðin

Skemmtiferðin á fullri ferð

Snorri Már Snorrason, fyrrverandi formaður Parkinsonsamtakanna, greindist með Parkinsonsjúkdóminn fyrir 12 árum síðan. Með markvissri hreyfingu hefur Snorri náð að sporna við framgangi sjúkdómsins. Svo vel að hann hjólar allt árið, fer í ræktina á hverjum degi og vinnur fullan vinnudag. Þar sem…

Skemmtiferðin á Facebook

Eru ekki örugglega allir að fylgjast með Skemmtiferðinni á Facebook? Þar koma reglulega inn fréttir af Snorra sem hefur sýnt ótrúlegan dugnað á þessari ferð um Vestfirðina. Við sendum honum baráttukveðjur og hvetjum alla til að fylgjast með ferðinni á…