Réttindi og þjónusta

Ný verslun SÍBS

SÍBS hefur sett á stofn verslun með stoðvörur og aðrar heilsutengdar vörur í húsnæði sínu að Síðumúla 6 ásamt netverslun. Af því tilefni er félagsmönnum í Parkinsonsamtökunum boðið á opnun fimmtudaginn 3. mars kl. 16–18 þar sem tilboð verða á völdum…

Skorum á stjórnvöld

Öryrkjabandalag Íslands heldur áfram herferð sinni til að tryggja fötluðu fólki mannréttindi til jafns við aðra í samfélaginu. Herferðin er í formi undirskriftasöfnunar þar sem skorað er á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) á…

Ferðaþjónusta Blindrafélagsins

Reykjavíkurborg og Blindrafélagið hafa gert með sér samning um ferðaþjónustu fyrir lögblinda Reykvíkinga. Meðal nýjunga í samningnum er notendur ferðaþjónustu fatlaðra, aðrir en blindir, eiga að kost á því að nota ferðaþjónustu blindra. Eitt megineinkenni við ferðaþjónustu blindra er hátt…