Réttindi og þjónusta

Viðgerðarþjónusta hjálpartækja

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samninga við sex fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu um viðgerðarþjónustu vegna hjálpartækja. Samningar taka gildi 15. maí nk. Fyrirtækin eru Fastus, Icepharma, Stoð, Títus, Öryggismiðstöðin og Eirberg frá 1. september nk. Fleiri þjónustuaðilar munu nú sinna viðgerðarþjónustu, aðgengi…

Sálfræðiþjónusta í greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands – undirskriftasöfnun

ADHD samtökin hafa í samvinnu sjö önnur félagasamtök hrint af stað undirskriftasöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að fella sálfræðiþjónustu nú þegar undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Sálfræðiþjónusta er í dag undanskilin almennri greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga. Vaxandi fjöldi fólks greinist með…