Rannsóknir og meðferðir

Gerum lækningu að veruleika

Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonsamtökin óska eftir stuðningi íslensku þjóðarinnar við áskorun til Sameinuðu þjóðanna um að efla rannsóknir á taugakerfinu og auka á þann hátt skilning…

Skítameðhöndlun?

Teitur Guðmundsson, læknir, skrifaði grein í Fréttablaðið 22. júlí sl. sem ber yfirskriftina „Skítameðhöndlun?“ Þar fjallar hann um sjúkdóma í meltingarvegi og hvernig þeir geta haft áhrif á aðra sjúkdóma, þar á meðal Parkinson. Virkilega áhugaverð grein sem vert er að…