ÖBÍ

1. maí ganga ÖBÍ 2017

Tökum þátt í kröfugöngu og hátíðarhöldum 1. maí. Öryrkjabandalagið ætlar að bjóða aðildarfélögum, þar á meðal öllum félagsmönnum í Parkinsonsamtökunum, upp á kjötsúpu í húsnæði sínu í Sigtúni 42 kl. 11:00 en kröfugangan hefst kl 13:00 við Hlemm. Slagorð okkar…

Er leiðin greið?

Öryrkjabandalag Íslands, ásamt Blindrafélaginu, Verkís hf. og Átaki – félagi fólks með þroskahömlun, býður til málþings um aðferðarfræði algildrar hönnunar. Málþingið er haldið í samvinnu við Ferðamálastofu, Mannvirkjastofnun og Vegagerðina. Tími: föstudagurinn 10. mars, kl. 9:00-12:30 Staður: Grand hótel Skráning:…

Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2016

Nefnd um Hvatningarverðlaun ÖBÍ hefur ákveðið að framlengja frest til að senda inn tilnefningar til 1. október næstkomandi. Verðlaunin verða veitt í tíunda sinn laugardaginn 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Markmið verðlaunanna er að skapa jákvæða ímynd fyrir…

Skorum á stjórnvöld

Öryrkjabandalag Íslands heldur áfram herferð sinni til að tryggja fötluðu fólki mannréttindi til jafns við aðra í samfélaginu. Herferðin er í formi undirskriftasöfnunar þar sem skorað er á stjórnvöld að fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF) á…

Ályktun aðalstjórnar ÖBÍ vegna kjaraviðræðna

Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) tekur undir kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar um hækkun lágmarkslauna í 300.000 kr. innan þriggja ára. Framfærsluviðmið almannatrygginga er undir 200.000 kr. og undir lágmarkslaunum fyrir dagvinnu. Hópur lífeyrisþega hefur búið við mjög bág kjör árum og áratugum saman vegna mjög lágra tekna. Lífeyrir…