Hreyfing

Viltu koma með á fundinn á Akranesi á fimmtudaginn?

Parkinsonsamtökin halda fund á Akranesi fimmtudaginn 29. september kl. 19.30 í safnaðarheimilinu (Gamla Iðnskólanum). Starfsemi Parkinsonsamtakanna verður kynnt og Andri Þór Sigurgeirsson, sjúkraþjálfari á Reykjalundi, heldur fyrirlestur um mikilvægi hreyfingar. Farið verður frá Reykjavík á bíl frá bílaleigunni Hertz og þeir sem…

Þjálfun á efri árum er gagnleg!

Í dag er alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar. Yfir­skrift dags­ins að þessu sinni er „Add life to years“ eða „Bættu lífi við árin“ og sjónum beint að sjúkra­þjálfun aldr­aðra. Í tilefni dagsins skrifar Nanna Guðný Sigurðardóttir, for­maður Félags sjúkra­þjálf­ara í öldr­un­ar­þjón­ustu, grein um…