Hreyfing

Þjálfun á efri árum er gagnleg!

Í dag er alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfunar. Yfir­skrift dags­ins að þessu sinni er „Add life to years“ eða „Bættu lífi við árin“ og sjónum beint að sjúkra­þjálfun aldr­aðra. Í tilefni dagsins skrifar Nanna Guðný Sigurðardóttir, for­maður Félags sjúkra­þjálf­ara í öldr­un­ar­þjón­ustu, grein um…

Reykjavíkurmaraþonið 20. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2016 fer fram laugardaginn 20.ágúst. Skráning í hlaupið er í fullum gangi á marathon.is. Þátttakendur geta valið á milli sex vegalengda sem henta fyrir alla aldurshópa og fjölbreytt getustig. Allir sem hlaupa, skokka eða ganga geta safnað áheitum fyrir Parkinsonsamtökin á…