Fræðsla

Námskeið hjá Styrk sjúkraþjálfun fyrir fólk með Parkinson

Parkinsonsamtökin bjóða félagsmönnum sínum upp á námskeið hjá Sigurði Sölva Svavarssyni, sjúkraþjálfara hjá Styrk sjúkraþjálfun. Námskeiðið verður tvö skipti, mánudagana 13. og 20. febrúar kl. 17.30-18.30. Kennslan fer fram í húsakynnum Styrks sjúkraþjálfunar, Höfðabakka 9 (sjá kort). Í fyrri tímanum væri…

Viltu koma með á fundinn á Akranesi á fimmtudaginn?

Parkinsonsamtökin halda fund á Akranesi fimmtudaginn 29. september kl. 19.30 í safnaðarheimilinu (Gamla Iðnskólanum). Starfsemi Parkinsonsamtakanna verður kynnt og Andri Þór Sigurgeirsson, sjúkraþjálfari á Reykjalundi, heldur fyrirlestur um mikilvægi hreyfingar. Farið verður frá Reykjavík á bíl frá bílaleigunni Hertz og þeir sem…

Fundur á Akranesi fimmtudaginn 29. september

Parkinsonsamtökin halda fund á Akranesi, fimmtudaginn 29. september kl. 19.30 í safnaðarheimilinu (Gamla Iðnskólanum).  Á fundinum verður starfsemi samtakanna kynnt og Andri Þór Sigurgeirsson, sjúkraþjálfari á Reykjalundi, mun halda fyrirlestur um mikilvægi hreyfingar. Allir Parkinsongreindir og aðstandendur þeirra á Akranesi,…