Fræðsla

Leiðin að árangri, upptaka, æfingar og tilboð

Mánudaginn 11. september var Sigurður Sölvi sjúkraþjálfari með fyrirlesturinn „Leiðin að árangri“ á fræðslufundi hjá Parkinsonsamtökunum. Glærurnar frá fyrirlestrinum má skoða hér: PWR Fyrirlestur. Sigurður Sölvi býður öllum í Parkinsonsamtökunum að fá sent byrjenda prógram og svara fyrirspurnum á netfanginu:…

Er leiðin greið?

Öryrkjabandalag Íslands, ásamt Blindrafélaginu, Verkís hf. og Átaki – félagi fólks með þroskahömlun, býður til málþings um aðferðarfræði algildrar hönnunar. Málþingið er haldið í samvinnu við Ferðamálastofu, Mannvirkjastofnun og Vegagerðina. Tími: föstudagurinn 10. mars, kl. 9:00-12:30 Staður: Grand hótel Skráning:…