Annað

Hindranir í daglegu lífi?

Hverjar eru hindranir sem fatlað fólk og/eða langveikt upplifir í sínu daglega lífi? Frumbjörg  – frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar kallar eftir upplýsingum og skýringum á margvíslegum hindrunum sem fatlaðir og/eða langveikir einstaklingar eru að upplifa (horfast í augu við) dags daglega í…

Tónlistir léttir lífið

Kæru vinir og velunnarar. Síðastliðið haust stofnuðum við kór til að æfa og styrkja röddina og til að auka á lífsánægjuna. Núna í janúar tók stjórn samtakanna ákvörðun um að fjárfesta í nýju píanói til að nota við kóræfingarnar og við…

Styrktartónleikar á morgun!

  Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða í forsölu á Styrktartónleika Parkinsonsamtakanna en miðar eru seldir á midi.is en svo verður líka hægt að kaupa miða við innganginn meðan húsrúm leyfir. Styrktartónleikar Parkinsonsamtakanna verða haldnir á morgun, fimmtudaginn…

Mósaíkverk Óskar Axelsdóttur

Ósk Axelsdóttir hefur opnað sölusýningu á fallegum mósaíkverkum í þjónustumiðstöð Hrafnistu í Boðaþingi. Sýningin verður opin á milli kl. 13 og 16 alla sýningardagana en sýningunni lýkur föstudaginn 6. mars. Við sendum Ósk innilegar hamingjuóskir með sýninguna sem enginn má…