Breytingar á stjórn Parkinsonsamtakanna

Breytingar hafa orðið á stjórn Parkinsonsamtakanna en Jón Sigurðsson hefur hætt sem formaður samtakanna en Torfi Áskelsson sem var varaformaður hefur tekið við og er nú formaður. Kristrún Helga Björnsdóttir sem var áður varamaður í stjórn hefur tekið við af Torfa og er nú orðin varaformaður samtakanna.

Við þökkum Jóni Sigurðssyni fyrir samstarfið og vel unnin störf í þágu Parkinsonsamtakanna.