Viðgerðarþjónusta hjálpartækja

Sjúkratryggingar Íslands hafa gert samninga við sex fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu um viðgerðarþjónustu vegna hjálpartækja. Samningar taka gildi 15. maí nk. Fyrirtækin eru Fastus, Icepharma, Stoð, Títus, Öryggismiðstöðin og Eirberg frá 1. september nk. Fleiri þjónustuaðilar munu nú sinna viðgerðarþjónustu, aðgengi…