Kóræfing miðvikudaginn 1. mars

Parkinsonkórinn æfir alltaf á miðvikudögum kl. 17.00. Næsta æfing verður miðvikudaginn 1. mars kl. 17.00 í Setrinu, Hátúni 10, 1. hæð. Kórinn er fyrir fólk með Parkinson og aðstandendur og hefur það markmið að þjálfa upp röddina og auka raddstyrkinn.…

Er leiðin greið?

Öryrkjabandalag Íslands, ásamt Blindrafélaginu, Verkís hf. og Átaki – félagi fólks með þroskahömlun, býður til málþings um aðferðarfræði algildrar hönnunar. Málþingið er haldið í samvinnu við Ferðamálastofu, Mannvirkjastofnun og Vegagerðina. Tími: föstudagurinn 10. mars, kl. 9:00-12:30 Staður: Grand hótel Skráning:…