Sálfræðiþjónusta í greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands – undirskriftasöfnun

ADHD samtökin hafa í samvinnu sjö önnur félagasamtök hrint af stað undirskriftasöfnun þar sem stjórnvöld eru hvött til að fella sálfræðiþjónustu nú þegar undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Sálfræðiþjónusta er í dag undanskilin almennri greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga. Vaxandi fjöldi fólks greinist með…