European Medicines Agency

European Medicines Agency (EMA) er lyfjastofnun Evrópusambandsins (ESB). Stofnunin sem er staðsett í London tók til starfa árið 1995 og ber ábyrgð á vísindalegu mati, öryggi og eftirliti með lyfjum sem eru þróuð að lyfjafyrirtækum og eru notuð innan í ESB. Stofnunin…

Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2016

Nefnd um Hvatningarverðlaun ÖBÍ hefur ákveðið að framlengja frest til að senda inn tilnefningar til 1. október næstkomandi. Verðlaunin verða veitt í tíunda sinn laugardaginn 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðs fólks. Markmið verðlaunanna er að skapa jákvæða ímynd fyrir…