Reykjavíkurmaraþonið 20. ágúst

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2016 fer fram laugardaginn 20.ágúst. Skráning í hlaupið er í fullum gangi á marathon.is. Þátttakendur geta valið á milli sex vegalengda sem henta fyrir alla aldurshópa og fjölbreytt getustig. Allir sem hlaupa, skokka eða ganga geta safnað áheitum fyrir Parkinsonsamtökin á…