Skemmtiferðin á fullri ferð

Snorri Már Snorrason, fyrrverandi formaður Parkinsonsamtakanna, greindist með Parkinsonsjúkdóminn fyrir 12 árum síðan. Með markvissri hreyfingu hefur Snorri náð að sporna við framgangi sjúkdómsins. Svo vel að hann hjólar allt árið, fer í ræktina á hverjum degi og vinnur fullan vinnudag. Þar sem…

Skjálftinn í Skólagerði í dag

Í dag, föstudaginn 10. júní kl. 17.00, ætlum við að hittast á pallinum hjá fyrrverandi varaformanni Parkinsonsamtakanna, Önnu Rósu og eiginmanni hennar Kristni en þau eru svo yndisleg að bjóða okkur að halda Skjálftann í fallega garðinum þeirra í Skólagerði 13…