Kóræfing miðvikudaginn 11. maí

Miðvikudaginn 11. maí verður kóræfing kl. 17.30 í Hátúni 10. Þetta er næstsíðasta kóræfing vetrarins og því eru allir hvattir að koma og syngja og þjálfa röddina áður en kórinn fer í frí en síðasta æfing vetrarins verður miðvikudaginn 18. maí.