1. maí ganga ÖBÍ 2016

Tökum þátt í kröfugöngu og hátíðarhöldum 1. maí. Öryrkjabandalagið ætlar að bjóða aðildarfélögum, þar á meðal öllum félagsmönnum í Parkinsonsamtökunum, upp á súpu í húsnæði sínu í Sigtúni 42 kl. 11:00 en kröfugangan hefst kl 13:00 við Hlemm. Slagorð okkar…