Ný stjórn Parkinsonsamtakanna 2016

Á aðalfundi Parkinsonsamtakanna, fimmtudaginn 17. mars, var kosið um þrjá fulltrúa í stjórn. Jón Sigurðsson var kosinn formaður, Reynir Kristinsson og Torfi Áskelsson voru kosnir nýir í stjórnina en Guðjón Jónsson og Jón Þórir Leifsson halda áfram stjórnarsetu. Ingibjörg Hjartardóttir…

Aðalfundur fimmtudaginn 17. mars

Fimmtudaginn 17. mars kl. 17.30 verður aðalfundur Parkinsonsamtakanna haldinn í húsnæði samtakanna í Hátúni 10, 1. hæð. Á fundinum verða venjulega aðalfundarstörf, kór Parkinsonsamtakanna syngur og boðið verður upp á léttar veitingar. Dagskrá og tillögu til lagabreytinga má finna hér.