Aðalfundur Parkinsonsamtakanna 2016

Aðalfundur Parkinsonsamtakanna á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 17. mars 2016 kl. 17:30 í Hátúni 10. Dagskrá aðalfundar: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla stjórnar um starf samtakanna á liðnu ári. Endurskoðaðir reikningar samtakanna lagðir fram til afgreiðslu Fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár…

Ný verslun SÍBS

SÍBS hefur sett á stofn verslun með stoðvörur og aðrar heilsutengdar vörur í húsnæði sínu að Síðumúla 6 ásamt netverslun. Af því tilefni er félagsmönnum í Parkinsonsamtökunum boðið á opnun fimmtudaginn 3. mars kl. 16–18 þar sem tilboð verða á völdum…

HAM á laugardagsfundinum 5. mars

Laugardaginn 5. mars verður fundur hjá okkur í Hátúni 10, kl. 11.00. Ella Björt Teague, yfirsálfræðingur á Reykjalundi, verður gestur fundarins. Hún ætlar að kynna hugræna atferlismeðferð (HAM) sem hefur náð mikilli útbreiðslu undanfarin ár í tengslum við ýmsan heilsuvanda, en þó…