Hindranir í daglegu lífi?

Hverjar eru hindranir sem fatlað fólk og/eða langveikt upplifir í sínu daglega lífi? Frumbjörg  – frumkvöðlamiðstöð Sjálfsbjargar kallar eftir upplýsingum og skýringum á margvíslegum hindrunum sem fatlaðir og/eða langveikir einstaklingar eru að upplifa (horfast í augu við) dags daglega í…

Tónlistir léttir lífið

Kæru vinir og velunnarar. Síðastliðið haust stofnuðum við kór til að æfa og styrkja röddina og til að auka á lífsánægjuna. Núna í janúar tók stjórn samtakanna ákvörðun um að fjárfesta í nýju píanói til að nota við kóræfingarnar og við…

Fréttabréf 01:2016

Fyrsta fréttabréf ársins 2016 er komið á netið og hægt er að skoða það hér. Ef þú hefur ekki fengið fréttabréfið með tölvupósti getur þú skráð þig á póstlistann og fengið ný fréttabréf send til þín með tölvupósti. Leiðrétting: Í…

Gleðilegt nýtt ár

Kæru félagar, gleðilegt ár og takk fyrir samstundirnar á síðasta ári. Félagsstarfið hjá Parkinsonsamtökunum er að hefjast af fullum krafti á ný og við hlökkum til að hitta ykkur aftur á nýju ári. Miðvikudaginn 13. janúar verður jafningjastuðningsfundur í Hátúni…