Laugardagsfundurinn 16. janúar

Laugardaginn 16. janúar verður fyrsti laugardagsfundur ársins 2016. Fundurinn verður haldinn í Hátúni 10, 1. hæð. Gestur fundarins verður Sigrún Jóhannsdóttir hjá TMF Tölvumiðstöð en hún ætlar að kynna hvernig hægt er að nota tölvur og spjaldtölvur á ýmsa vegu.…