Laugardagsfundurinn 7. nóvember

Jónína Hafliðadóttir, hjúkrunarfræðingur á taugadeild Landspítalans, og Andri Þór Sigurgeirsson, sjúkraþjálfari á taugasviði Reykjalundar, fóru á Parkinsonráðstefnu í Bandaríkjunum í sumar. Þau ætla að koma á laugardagsfundinn hjá Parkinsonsamtökunum þann 7. nóvember og segja okkur frá ráðstefnunni. Fundurinn verður haldinn kl.…