Skráning er hafin á Jólagleðina 2015

Skráning er hafin á Jólagleði Parkinsonsamtakanna 2015 sem verður haldin á Grand Hóteli laugardaginn 5. desember, kl. 12.00 en húsið opnar kl. 11.30. Dagskrá: Kór Parkinsonsamtakanna syngur, sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson flytur hugvekju, tónlistaratriði. Matur: Jólahangikjöt með tilheyrandi meðlæti. Glæsilegir…

Laugardagsfundurinn 7. nóvember

Jónína Hafliðadóttir, hjúkrunarfræðingur á taugadeild Landspítalans, og Andri Þór Sigurgeirsson, sjúkraþjálfari á taugasviði Reykjalundar, fóru á Parkinsonráðstefnu í Bandaríkjunum í sumar. Þau ætla að koma á laugardagsfundinn hjá Parkinsonsamtökunum þann 7. nóvember og segja okkur frá ráðstefnunni. Fundurinn verður haldinn kl.…