Vorferð til Færeyja

Parkinsonsamtökin ætla í vorferð til Færeyja 20. til 24. maí 2016. Flogið verður með færeyska flugfélaginu Atlantic Airways til Færeyja 20. maí 2016 og gist í 4 nætur á Hotel Streym og flogið til baka til Íslands 24. maí 2016. Við…