Reykjavíkurmaraþonið

Nú styttist í Reykjavíkurmaraþonið en það verður haldið laugardaginn 22. ágúst nk. Nú þegar hafa margir hlauparar skráð sig leiks á www.hlaupastyrkur.is og ætla að safna áheitum til styrktar Parkinsonsamtökunum. Við viljum hvetja alla til að styðja við bakið á…