Ályktun aðalstjórnar ÖBÍ vegna kjaraviðræðna

Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) tekur undir kröfugerð verkalýðshreyfingarinnar um hækkun lágmarkslauna í 300.000 kr. innan þriggja ára. Framfærsluviðmið almannatrygginga er undir 200.000 kr. og undir lágmarkslaunum fyrir dagvinnu. Hópur lífeyrisþega hefur búið við mjög bág kjör árum og áratugum saman vegna mjög lágra tekna. Lífeyrir…

Gerum lækningu að veruleika

Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonsamtökin óska eftir stuðningi íslensku þjóðarinnar við áskorun til Sameinuðu þjóðanna um að efla rannsóknir á taugakerfinu og auka á þann hátt skilning…

Fundur í Reykjanesbæ 5. maí

Þriðjudaginn 5. maí verður jafningjastuðningsfundur kl. 20.00 í Reykjanesbæ. Fundurinn er haldinn í Virkjun á Ásbrú. Allir Parkinsongreindir og/eða aðstandendur þeirra eru hjartanlega velkomnir. Tengiliður hópsins í Reykjanesbæ er Alda Hafsteinsdóttir, s. 846-8056