Síðasti Pappírspésinn

Síðasti Pappírspésinn fer í póst í dag! Undanfarin ár hafa félagsmenn átt kost á því að fá Pésann sendan heim með pósti en það hefur haft umtalsverðan kostnað í för með sér fyrir samtökin. Þar sem flestir eru með tölvupóst…

Næstu jafningjastuðningsfundir

Annan hvern miðvikudag eru jafningjastuðningsfundir kl. 17.00 í Hátúni 10, á 9. hæð. Á fundunum gefst Parkinsongreindum og aðstandendum þeirra tækifæri til að hittast og ræða saman. Jafningjastuðningsfundirnir í apríl og maí verða miðvikudagana: 15. apríl, 29. apríl, 13. maí…