Norræn verðlaunasamkeppni um sjálfstætt líf

Háskólinn í Reykjavík, velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Norræna nýsköpunarmiðstöðin standa fyrir kynningu á norrænu verðlaunasamkeppninni um sjálfstætt líf. Leitað er að tæknilausnum sem auka lífsgæði aldraðra og fatlaðs fólks. Kynningin er mánudaginn 2. mars klukkan 14.00 í stofu M209 Háskólanum í…

Fjarfundur: Reykjavík – Ísafjörður

Fimmtudaginn 26. febrúar verðum við með fjarfund á milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 17.00 í húsnæði Vegagerðarinnar í Reykjavík, Borgartúni 5 og á sama tíma í húsnæði Vegagerðarinnar á Ísafirði í Þjónustustöð, Dagverðardal. Gestur fundarins verður Kristín Sigurðardóttir, slysa-…