Jafningjastuðningsfundir

Fyrsti jafningjastuðningsfundur ársins verður haldinn miðvikudaginn 14. janúar kl. 17.00 í Hátúni 10, 9. hæð. Fundirnir verða svo alltaf haldnir annan hvern miðvikudag. Jafningjastuðningsfundir eru fyrir Parkinsongreinda og aðstandendur þeirra. Allir hjartanlega velkomnir. Viltu fá áminningu um fundi Parkinsonsamtakanna með sms…