Gleðileg jól

Parkinsonsamtökin á Íslandi senda félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Þökkum fyrir allar samverustundirnar á árinu sem er að líða og hlökkum til að hitta ykkur á næsta ári. Megi árið 2015…

Samfélagsstyrkur Landsbankans

Landsbankinn veitti Parkinsonsamtökunum styrk úr samfélagssjóði bankans til að halda raddþjálfunarnámskeið fyrir félagsmenn og stuðla þannig að auknum lífsgæðum þeirra. Við sendum Landsbankanum kærar þakkir fyrir styrkinn sem mun koma að góðum notum en nú þegar er hafið raddþjálfunarnámskeið á Reykjalundi.…