Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2014

Miðvikudaginn 3. desember verður ekki hefðbundinn jafningjastuðningsfundur heldur ætlum við að fara saman á Hvatningarverðlaun ÖBÍ í Hörpu kl. 17.00 en Snorri Már Snorrason, formaður Parkinsonsamtakanna, er tilnefndur fyrir Skemmtiferðina, þín hreyfing – þinn styrkur. Veitt eru verðlaun í þremur…

Jólagleðin 2014

Jólagleði Parkinsonsamtakanna verður haldin á Grand Hóteli laugardaginn 6. desember, kl. 12.00, í veislusalnum Gullteigi B. Dagskrá Davíð Þór Jónsson og Sigríður Thorlacius sjá um tónlist og söng, sr. Bjarni Karlsson verður með jólahugvekju og Hrafnhildur Björk Sigurðardóttir sér um…

Jafningjastuðningsfundur

Minnum á næsta jafningjastuðningsfund sem verður miðvikudaginn 19.nóvember n.k. Fundurinn verður í Hátúni 10 á 9 hæð kl 17:00. Gestur fundarins verður Guðbjartur Hannesson þingmaður og fyrrverandi heilbrigðisráðherra og ætlar hann að eiga létt spjall við okkur yfir kaffibolla.