Jólagleðin 2014

Jólagleði Parkinsonsamtakanna verður haldin á Grand Hóteli laugardaginn 6. desember, kl. 12.00, í veislusalnum Gullteigi B. Dagskrá Davíð Þór Jónsson og Sigríður Thorlacius sjá um tónlist og söng, sr. Bjarni Karlsson verður með jólahugvekju og Hrafnhildur Björk Sigurðardóttir sér um…