Laugardagsfundur 6. september

Fyrsti laugardagsfundur vetrarins verður haldinn þann 6. september kl. 11.00 í Hátúni 10, 9. hæð, í sama sal og aðalfundur samtakanna var haldinn fyrr á þessu ári. Gestur fundarins verður Einar Gylfi Jónsson. Að venju verða kaffiveitingar í boði gegn…

Lífið eftir rafskautaaðgerð

Félagar úr Parkinsonsamtökunum sem eiga það sameiginlegt að hafa undirgengist svokallaða rafskautaaðgerð hafa myndað lokaðan hóp á Facebook til að spjalla um sameiginlega reynslu og lífið og tilveruna eftir þessa aðgerð. Þau vilja fá sem flesta inn hópinn sem hafa…

Parkinsonsamtökin hluti af EPDA

Stjórn Parkinsonsamtakanna samþykkti á síðasta stjórnarfundi að sækja um aðild að The European Parkinson’s Disease Association (EPDA) sem eru evrópsku regnhlífasamtökin. Við vonum að aðild að EPDA verði til þess að styrkja tengsl við Parkinsonsamtök í öðrum löndum og efla…

Reykjavíkurmaraþonið 2014

Nú er farið að styttast í Reykjavíkurmaraþonið en það verður haldið laugardaginn 23. ágúst. Ef þú vilt hlaupa til góðs og safna áheitum fyrir Parkinsonsamtökin getur þú skráð þig til leiks á marathon.is og skráð þig í áheitasöfnun á hlaupastyrkur.is. En ef…