Félagsgjöld 2014

Greiðsluseðlar fyrir félagsgjöld ársins voru sendir út til allra félagsmanna í apríl. Enn eiga þónokkrir eftir að greiða félagsgjöldin og viljum við því minna félagsmenn á að greiða þau við fyrsta tækifæri.