Jafningjastuðningsfundur 21. maí

Miðvikudaginn 21. maí verður síðasti jafningjastuðningsfundur vetrarins. Fundurinn verður að venju kl. 17.00 í kaffistofunni á 1. hæð í Hátúni 10b. Jakob Þór Einarsson, leikari, ætlar að koma með gítarinn, vorsöng og sögur ásamt þeim Jóni Þóri og Jennýju. Það…