Laugardagsfundur 1. febrúar

Laugardaginn 1. febrúar kl. 11 verður laugardagsfundur í kaffistofunni Hátúni 10b. Íþróttafræðingarnir Steinunn Leifsdóttir og Ásdís Halldórsdóttir munu kynna nýjan mynddisk, Sterk og létt í lund. Á disknum má finna æfingar við allra hæfi en þær ætla að sýna og gera…

Sönggleði í Furugerði 1

Miðvikudaginn 29. janúar verður sönggleði á jafningjastuðningsfundinum. Reynslan hefur sýnt að söngur eykur bæði raddstyrkinn og lífsgleðina. Árni Heiðar Karlsson, píanóleikari og kórstjóri, mun stjórna söngnum og spila undir á píanó. Bjóðið endilega vinum og vandamönnum með því allir eru…